Konfektdöðlur gjafaskja

3.250 kr.

Lýsing

Þessi fallega gjafaaskja inniheldur allar fjórar upprunalegu tegundirnar af konfektdöðlunum. Fjórar mismunandi tegundir af ljúffengum döðlum. Hver daðla er fyllt með möndlu og svo hjúpuð með mjólkur-, dökku-, kókos- eða hvítu karamellusúkkulaði. Þessi er góður fyrir þá sem vill prófa allar tegundirnar.